Mánakot 2018-2019

Kennarar á Mánakoti í vetur eru;

Sigrún Arna Friðriksdóttir deildarstjóri (08:00-16:00)
Aðalheiður Jónsdóttir leiðbeinandi (8:00-13:00)
Jóna Særún Sigurbjörnsdóttir leiðbeinandi (8:00-16:00)
Helga Jóna Guðmundsdóttir leiðbeinandi (8:00-16:00)

Í vetur eru 22 börn á Mánakoti og eru þau fædd 2013 og 2014, 7 drengir og 17 stúlkur.

Á Mánakoti er áhersla lögð á að börnin öðlist sjálfsöryggi og verði sem mest sjálfbjarga, ýtum undir góða sjálfsmynd barnanna með gleði og kæti að leiðarljósi.

Unnið er eftir uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og erum við endalaust að þróa okkur í jákvæðum samskiptum.

Hér fyrir neðan eru fréttir af starfinu á deildinni