Afmælisbörn sumarsins

05 Sep 2017

Komið þið sæl

Í júní, júlí og ágúst áttu fimmtán börn í Kærabæ afmæli.

Júní börnin eru Þórunn Lóa sem varð 2 ára 10., Heiðrós Arna og Jóna Dís urðu báðar 3 ára þann 12., Stefán Logi varð 5 ára þann 15., Stefán Máni varð 5 ára 17.júní, Rúrik Páll varð 3 ára þann 17., Rakel Lea varð 4 ára 23.júní og júlían Gunnar varð 4 ára 24.júní.,

Júlí börnin eru Veigar Leví varð 4 ára þann 7., Katrín Lilja varð 5 ára 11.júlí og Aþena Rán varð 4 ára þann 23.

Ágúst börnin eru Sigurður Elís varð 5 ára þann 12., Bríet Helga varð 3 ára 13.ágúst, Magnea Mist varð 4 ára 18.ágúst og Ylfa Kristín varð 5 ára þann 28.

Við óskum þeim og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn þeirra.

Þórunn Lóa

Jóna Dís

Heiðrós Arna

Stefán Máni

Rúrik Páll

Rakel Lea

Júlian Gunnar

Veigar Leví

Aþena Rán

Magnea Mist

            • Katrín Lilja
 • Stefán Logi

 • Sigurður Elís

Ylfa Krisín