news

Dagar myrkurs í Kærabæ ????????????????‍♂️

03 Nóv 2021

Í síðustu viku héldum við Daga myrkurs hátíðlega í Kærabæ.
Við kveiktum á ljóskerjum með foreldrum, héldum vasaljósadag og búningadag. Auk þess sem mikið var föndrað og skreytt í tilefni daga myrkurs.
Við erum strax orðin spennt fyrir dögum myrkurs á næsta ári.
Hér koma nokkrar myndir frá þessum dögum.????????????????♂️