Foreldrafélag Kærabæjar

06 Okt 2017

Komið þið sæl.

Kæribær á marga bakhjarla, einn af þeim stærstu er Forledrafélag Kærabæjar. Það hefur gefið ýmsar gjafir s.s. hljóðfæri, myndavél, kubba og margt fleira. Einnig hefur það boðið upp á ýmsar barnasýningar. Í júní komu Skoppa og Skrítla í boði þeirra. Þær voru með sýningu inni í íþróttahúsinu. Það fær okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn.