news

Fyrsti snjórinn

28 Okt 2020

Þann 27. október kom fyrsti snjórinn og var hann nýttur vel. Þá tóku nokkur börn sig saman með aðstoð starfsfólks og bjuggu til þennan líka fína snjókarl. Hann heitir Ólafur.