news

Jólakveðja

22 Des 2020

Heil og sæl Jól 2020

Starfsfólk og nemendur óska ykkur gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári.

Við þökkum fyrir stuðninginn og tillitsemina á þessu skrítna ári.

Njótið hátíðanna í faðmi fjölskyldunnar.

Jólakveðja Starfsfólk og nemendur Kærabæjar.