news

Meira af bleika deginum

20 Okt 2020

Heil og sæl.

Nemandi koma færandi hendi til samnemanda og kennara á Skýjakoti. Móðir hans heklaði bleikar slaufu á lyklakippur handa þeim. Kærar þakkir fyrir fallegt verk.