news

Námsferð

14 maí 2018

Komið þið sæl

Starfsfólk Kærabæjar fór í námskerð til Alacante í apríl. Við sátum námskeið hjá Kristínu Einarsdóttir Leikur að læra. Leikur að læra er kennsluaðferð þar sem börnum á aldrinum tveggja til tíu ára eru kennd öll bókleg fög í gegnum leiki, hreyfingu og skynjun á skipulagðan, líflegan og árangursríkan hátt. Einnig sátum við námskeið á snjalltæki leikskólabarna hjá Sigurði og heimsóttum einn skóla, Smart Eglish School sem kennir börnum ensku frá 9 mánaða aldri upp að 12 ára.