news

Tannverndarvika

08 Feb 2021

Í síðustu viku var tannverndarvika. Mánakoti var þá boðið í heimsókn á tannlæknastofuna þar sem þau fengu að skoða tannlæknastólinn og græjurnar sem notaðar eru til að hreinsa tennurnar. Jón Hafliði, Jóna og Jónína tóku virkilega vel á móti börnunum og fengu þau verðlaun að heimsókn lokinni.