news

Vettvangsferðir

27 Okt 2017

Komið þið sæl

Farið er reglulega í vettvangsferðir, í þeim er lært að þekkja okkar nánasta umhverfi og hvað það hefur upp á að bjóða þegar kemur að kennslu. Lært er um plöntur, smá dýr og form. Oft eru plöntur og aðra hluti sem við finnum í ferðunum okkar í listsköpun eða á annan hátt.

ferningur

Hringur

Eru smádýr undir steini?

Ólíkt landslang