Sólarkot og Stjörnukot veturinn

Á Sólarkoti og Stjörnukoti eru 13 börn fædd 2022-2021-2020

Sigrún Arna Friðriksdóttir deildarstjóri vinnutími: ( 8:00-16:00 )

Erla Björk leiðbeinandi vinnutími: 8:00-12:30

Helga Jóna leiðbeinandi, vinnutími: 8:00-13:00

Magga vinnutími 07:45-16:00

Björgvin vinnutími 13:00-16:00 - / afleysing (08:00-13:00)


Markmið:

- að auka félagsfærni barnsins og samleik með öðrum börnum

- að barnið læri einfaldar samskiptareglur

- að auka úthald barnsins í leik og viðveru

-að auka hugmyndaflug barnsins og gefa því tækifæri á að prófa nýja hluti í gegnum leik.

„Leikur er meginnámsleið barna. Hann skapar börnum tækifæri til að læra og skilja umhverfi sitt, tjá hugmyndir sínar, reynslu og tilfinningar og þróa félagsleg tengsl við önnur börn. Þegar börn leika sér saman mynda þau félagslega hópa og skapa eigin menningu. Þau taka þátt í lýðræðislegum athöfnum þegar þau setja fram eigin hugmyndir og þurfa jafnframt að skilja hlutina frá sjónarmiði annarra.“ (Aðalnámskrá leikskóla, 2011)