Vegna þess hversu fámennur leikskóli Kæribær er, starfar einungis foreldrafélag við leikskólann og sinnir það einnig verkefnum sem falla undir verkefni foreldraráðs.