Matseðill vikunnar

12. Febrúar - 16. Febrúar

Mánudagur - 12. Febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn/ hafragrautur/Ab mjólk
Hádegismatur steiktur fiskur, kartölur, blandað brænmeti eða sýrðar gúrkur, köld eða heit sósa, ferskt salat, bananar og appelsínur og vatn.
Nónhressing Brauð, hrökkbrauð og álegg. Ávextir og grænmeti
 
Þriðjudagur - 13. Febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn/ hafragrautur/Ab mjólk
Hádegismatur Hakkbollur eða kjötbollur, kartöflur eða stappaðar kartöflumauk, rauðrófur eða rauðkál, brún sósa eða köld sósa, ferskt salat mellónur og vatn.
Nónhressing Brauð, hrökkbrauð og álegg. Ávextir og grænmeti
 
Miðvikudagur - 14. Febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn/ hafragrautur/Ab mjólk
Hádegismatur ofnbakaður fiskur, kartöflur eða hrísgrjón, soðnar gulrætur, salat, ávextir og vatn
Nónhressing Brauð, hrökkbrauð og álegg. Ávextir og grænmeti
 
Fimmtudagur - 15. Febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn/ hafragrautur/Ab mjólk
Hádegismatur Svína eða lambapottréttur,kartöflumús eða hrísgrjón, brauð eða spaghettí salat, perur, mandarínur eða appelsínur og vatn
Nónhressing Brauð, hrökkbrauð og álegg. Ávextir og grænmeti
 
Föstudagur - 16. Febrúar
Morgunmatur   Kakó og ristað brauð
Hádegismatur pastaréttur, brauð, smjör, ferskt salat, ananas og vatn.
Nónhressing Brauð, hrökkbrauð og álegg. Ávextir og grænmeti