Jólagleði í Kærabæ
20 Des
Föstudaginn 17. desember var haldin jólagleði í Kærabæ.
Börn og kennarar mættu prúðbúin til skóla og vinnu og skelltu sér á jólaball strax að loknum morgunverði. Þar dönsuðum við í kringum jólatréð með yngsta stigi grunnskó...