Afmæli nýja Kærabæjar.
06 maí
Þann 27. apríl 2022 voru 15 ár frá því að ný bygging leikskólans Kærabæjar á Fáskrúðsfirði var tekin í notkunn. Af því tilefni var opið hús hjá okkur og fengum við marga góða gesti í heimsókn.
Foreldrafélagið kom færandi...