Kæribær
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Aðstæður í skólanum
    • Tölulegar upplýsingar
    • Spurt og svarað
    • Starfsumsókn
    • Leikskólaumsókn
    • Símanúmer deilda
    • Skólapúlsinn
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
    • Læsisáætlun
    • Snemmtæk íhlutun
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Reglur
    • Myndir af starfinu
    • Veikindi barna
  • Deildir
    • Mánakot
    • Sólarkot
    • Stjörnukot
    • Deildafréttir
  • Stjórnun
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
    • Rekstraraðili
    • Foreldraráð
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
Innskráning í Karellen  
  1. Kæribær
  2. Fréttir
news

Brunaverðir 2021-2022

06 maí

Í dag fór þessi flotti hópur í aðra heimsóknina sína á Slökkviliðsstöðina hér á Fáskrúðsfirði.
Í vetur fengu þau slökkviliðið í heimsókn þar sem þau fræddust um eldvarnir og verkefnið Loga og Glóð.

Við höfum rætt eldvarnir í vetur og skoðað hvort e...

Meira
news

Afmæli nýja Kærabæjar.

06 maí

Þann 27. apríl 2022 voru 15 ár frá því að ný bygging leikskólans Kærabæjar á Fáskrúðsfirði var tekin í notkunn. Af því tilefni var opið hús hjá okkur og fengum við marga góða gesti í heimsókn.
Foreldrafélagið kom færandi hendi með segulkubba til að bæta í saf...

Meira
news

Þorrablót Kærabæjar

04 Feb

Í dag héldum við þorrablót Kærabæjar hátíðlegt.

Börnin höfðu undirbúið ýmis söng og leikatriði sem voru flutt á sviði en í kjölfarið fengum við þorramat að smakka.


...

Meira
news

Sólardagurinn

28 Jan

28. janúar er sólardagurinn okkar á Fáskrúðsfirði en þá nær sólin í fyrsta skipti á árinu að skína á allan bæinn frá fjalli til fjöru. Við fögnum þessum degi ár hvert með sólarpönnukökum og að sjálfsögðu var dagurinn í dag engin undantekning. Hér var borðað óh...

Meira
news

Jólagleði í Kærabæ

20 Des

Föstudaginn 17. desember var haldin jólagleði í Kærabæ.
Börn og kennarar mættu prúðbúin til skóla og vinnu og skelltu sér á jólaball strax að loknum morgunverði. Þar dönsuðum við í kringum jólatréð með yngsta stigi grunnskólans og kennurum þeirra.

Þrír...

Meira
news

Dagar myrkurs í Kærabæ

03 Nóv

Í síðustu viku héldum við Daga myrkurs hátíðlega í Kærabæ.
Við kveiktum á ljóskerjum með foreldrum, héldum vasaljósadag og búningadag. Auk þess sem mikið var föndrað og skreytt í tilefni daga myrkurs.
Við erum strax orðin spennt fyrir dögum myrkurs á næsta ári...

Meira
Eldri greinar
Kæribær, Hlíðargata 56 | Sími: 475-9055 | Netfang: astae@skolar.fjardabyggd.is