Brunaverðir 2021-2022
06 maí
Í dag fór þessi flotti hópur í aðra heimsóknina sína á Slökkviliðsstöðina hér á Fáskrúðsfirði.
Í vetur fengu þau slökkviliðið í heimsókn þar sem þau fræddust um eldvarnir og verkefnið Loga og Glóð.
Við höfum rætt eldvarnir í vetur og skoðað hvort e...