Í Kærabæ er lögð áhersla á að öll börn fari í hvíld / slökun að loknum hádegisverði. Slökun er hverju barni nauðsynleg.