news

Þorrablót Kærabæjar

04 Feb 2022

Í dag héldum við þorrablót Kærabæjar hátíðlegt.

Börnin höfðu undirbúið ýmis söng og leikatriði sem voru flutt á sviði en í kjölfarið fengum við þorramat að smakka.