news

Skráningardagar og breytingar á dvalargöldum.

08 Feb 2024

Gjaldskrárbreytingar hafa verið gerðar hjá leikskólum Fjarðabyggðar, sem tók gildi 1. febrúar 2024.

Um það bil 7% hækkun var á dvalargjaldinu.

Nú er greitt sértakt gjald fyrir 0.25 mín. eða 0.50 mín. fyrir kl.08:00 og eða eftir kl.16:00

Aðrar breytingar eru, afslættirnir féllu út t.d. námsmenn og einstæðirforeldrar. Í stað þeirra eru dvalargjöldin tekjutengd. Ef foreldri / foreldrar/ forsjáraðilar eru með tekjur undir 850.000.kr. á mánuði þá eiga þau rétt á afslætti, sem þarf að sækja sérstaklega um.

Skráningardagar 2024:

Í nýrri gjaldskrá er gert ráð fyrir að foreldrar skrái börn sín sérstaklega í vistun á dögum sem kallaðir eru skráningardagar, að öðru leyti er litið svo á að barnið sé í fríi á þessum dögum og hafa ekki rétt til þess að mæta í leikskólann. Hægt er að fá niðurfellingu gjalda fyrir þessa daga.

Dagsetningarnar eru þessa fyrir árið 2024.

  • Vetrarfrí að vori: 15. – 16. febrúar
  • 25. – 27. mars (3 dagar í dymbilviku)
  • Vetrarfrí að hausti
  • 23. desember (mánudagur)
  • 27. desember (föstudagur)
  • 30. desember (mánudagur)

Það þarf að skrá börnin á þessa daga í síðasta lagi 20. í mánuðnum á undan.